Endurstofna gest í Azure AD / Microsoft 365¶
Ýmsar ástæður geta orsakað gallaðan gesta aðgang í Azure AD, notast skal við eftirfarandi skref komist gestur ekki í gögn og búið er að reyna „Require re-register MFA“.
1. Opna Azure Portal > leita að gesta aðgang eftir netfangi.
2. Skrá niður hópa sem gestur er meðlimur af (Groups).
3. Eyða gesta notandanum úr umhverfinu eftir að upplýsingar um notanda og aðild í hópa er skráð niður.
4. Opna New User > Stofna notanda með réttu netfangi (UserPrincipalName) og bæta honum í hópa sem hann var meðlimur í áður.
Athuga skal að ef viðkomandi hópur er með virkt Teams er æskilegra að bæta notandanum við í gegnum Teams Admin viðmót.
Æskilegt er að bæta við gsm númeri viðkomandi gests sé það
Uppsettning lokið.
