Endurstilla MFA í Azure AD / Microsoft 365¶
Leiðbeiningar hvernig hægt er að endursetja MFA stillingar notenda og gesta aðganga í Microsoft 365 umhverfi
1. Opna Azure Portal > leita að gesta eða notanda aðgang eftir netfangi.
2. Opna „Authentication methods“ undir völdum notanda
3. Smella á „Require re-register MFA“, notandi fær þá upp „Set up“ hnapp við næstu innskráningu og getur því stillt sjálfur eftir það.
Uppsettningu Lokið

