Hoppa yfir í efni

Onedrive

1. Finndu bláa skýið sem ætti að sjást neðst niðri til hægri. Ef hann sést ekki þá þyrftiru að ýta á ^ örina.

Mynd 3"

2. Smelltu skýið finndu valmöguleikan "Settings" og smelltu á hana.

Mynd 3"

3 Hérna finnuru OneDrive aðgangana, til þess að afvirkja gamla aðganginn. Finndu gamla netfangið og
smelltu síðan á "Unlink this PC". Þú færð svo upp annað val, ýttu svo á "Unlink Account"

Mynd 3"

4. Til þess að setja upp nýja netfangið ferðu á sama glugga og þar ættiru að finna "Add an account", smelltu á hana.

Mynd 4"

5. Hérna slærðu inn nýja netfangið og skráir þig inn og auðkennir þig.

Mynd 5"

6. Næst helduru áfram með öllu þrepinu og þá ertu búinn.

Uppsettningu lokið.